Gæða símtæki frá Yealink

Með því að láta okkur sjá um Síma og netmál fyrirtækisins ásamt því að fá Office 365 getur þú einbeitt þér að því sem skiptir máli.

Yealink SIP símtæki

Yealink Símar eru með vönduðustu SIP símum í heimi, mikil reynsla er komin á notkun þeirra á Íslandi og standast þeir ströngustu kröfur í gæðum og verði. Yealink síma má nota með flestum gerðum símkerfa og því ekki þörf að því að vera með símkerfi frá Boðleið til þess að geta notað þá. Yealink styður m.a. kerfi eins og Broadsoft, Asterisk, Skype/Teams, Alcatel, Avaya, NEC, 3CX og fleiri. Hægt er að sjá það úrval sem er í boði ásamt upplýsingum og verðum með því að smella á netverslun hér fyrir neðan.
Leiðbeiningar og önnur gögn

Sjá úrvalið í netverslun

Microsoft Skype og Teams símtæki

Yealink er með símtækja línu fyrir þá sem nota Microsoft Skype eða Teams símkerfi allt eftir þörfum hvers og eins. Hægt er að sjá það úrval sem er í boði ásamt upplýsingum og verðum með því að smella á netverslun hér fyrir neðan.

Sjá úrvalið í netverslun

SIP breytar

Mikið úrval SIP breyta sem breyta SIP í hlíðrænar tengingar eða ISDN

Sjá úrval í netverslun

SIP kallkerfi/aðgangskerfi og dyrasímar

Dyrasímar í miklu úrvali með eða án myndavélar, aðgangskerfi, kallkerfi o.fl.

Sjá úrval í netverslun