Allt fyrir hótelið

Símtæki í gestaherbergi

Bjóðum upp á mikið úrval af sérhönnuðum símtækjum hótelherbergi sem eru sérmerkt og með flýtivali fyrir þjónustur og neyðarnúmer. Fást bæði á vegg, borð eða sem þráðlaus símtæki.

Sjá úrval í netverslun

Spjaldtölva fyrir hótelgesti

Spjald tölvur frá Crave er fullkomin lausn fyrir hótel til að auka ánægju og þjónustu við gesti. Með einföldum hætti geta gestir nálgast allar upplýsingar um hótelið og þjónustu þess.  Pantað sér afþreyingu, herbergisþjónustu, hlustað á útvarp eða horft á sjónvarp, stjórnað ljósum og hitastigi svo eitthvað sé nefnd. Starfsfólk getur með einföldum hætti komið skilaboðum til gesta eins og tilboð á barnum frá 16-18. Með Crave töflum aukast tekjur þar sem gestir auka pantanir á þjónustu með spjald tölvunni. Pantið kynningu hjá sölumönnum okkar í síma 535-5200 eða sendið okkur línu á sala@bodleid.is

Sjá úrval í netverslun

Þráðlaust gestanet

Þráðlaust net fyrir gesti og starfsmenn

Sjá úrval í netverslun

Norðurljósa vakningakerfi

Norðurljósa vakningakerfið er ný viðbót fyrir 3CX símkerfið sem bíður upp á hagkvæmt viðmót sem er einfalt í uppsetningu og enn einfaldara í notkun, vefviðmót fyrir notanda.

Sjá úrval í netverslun