Myndfundarlausnir

Myndfundalausnir fyrir Skype/Teams og Zoom

Myndfundarbúnaður fyrir fundarherbergi sem er sérhannaður fyrir Microsoft Skype/Teams og Zoom lausnir. Útfærslunar eru mismunandi allt eftir stærð fundarherbergja en í hverjum pakka er sjáfstæð tölva fyrir Skype/Teams, myndavél, hátalari, hljóðnemar, millibox til að tengja tölvur inn á fund ásamt spjaldtölvu sem einfaldar alla stjórnun á fundum.

Sjá úrval í netverslun

Myndfundarbúnaður

Öflugur myndfundarbúnaður frá Yealink sem er hægt að nota til að tengja marga staði saman, deila skjölum, skjám o.fl. Hægt að hafa í fyrirlestar formi eða nota til útsendingar á fundum. hægt að tengjast fundum frá öllum tækjum eins og PC, Mac, iphone of Android eða bara frá vefskoðara.

Sjá úrval í netverslun

Myndfundarbrú til að tengjast öðrum kerfum

Hægt er að leigja aðgang að myndfundarbrú til að tengjast myndfundarkerfum frá öðrum framleiðendum en hægt er að tengjast frá flest öllum kerfum eins og Cisco, Polycom, Skype, Teams, Zoom o.fl.

Fá upplýsingar frá sölumanni